Við tökum að okkur alhliða viðhald á píanóum. Strengjaskipti, lagfæringar á hamraverki og hljómbotnum, svo eitthvað sé nefnt.