Áratuga

reynsla

Píanóþjónustan er í eigu Stefáns Birkissonar. Hann lauk námi í píanóstillingum við The School of Piano Technology í Bandaríkjunum árið 1988. Hann hefur allar götur síðan unnið við píanóstillingar, viðgerðir og viðhald á píanóum.

Fyrsta flokks

þjónusta

Píanóþjónustan kemur til þín og stillir hljóðfærið. Þjónustan er í boði fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Píanóþjónustan er staðsett í Reykjavík, en farið er í reglulegar ferðir út á landsbyggðina. Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar.


Við þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Píanóþjónustan er staðsett á höfuðborgarsvæðinu en fer í reglulegar ferðir um landsbyggðina, vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Learn More

Við tökum að okkur alhliða viðhald á píanóum. Strengjaskipti, lagfæringar á hamraverki og hljómbotnum, svo eitthvað sé nefnt.

Learn More

Við aðstoðum við verðmat á hljóðfærum

Learn More
Hafðu samband við Stefán

896 0222

Call us:
visit us: